Description
Ég vil vera ógleymanleg
Skilja eftir mig ilm, spor og hugsanir Jákvæða slóð fyrir þá sem hitta mig. Frægð er samfélagsleg kvöð sem fólk setur á fólk með of mikið að segja. Ég þarfnast að orðin mín sé tekið mark á! Ekki svo ég sé heyrð ég vil bara heyra í sjálfri mér fordómalaust. Ég skipti ekki miklu
Í stóra samhenginu en orð mín koma af minni trú kærleik og sársauka ég vona að þau hjálpi öðrum. Hjálpi fólki að finna fyrir tilfinningum á tímum þar sem enn fleiri eiga við dofa og þunglyndi.

Reviews
There are no reviews yet.